Færsluflokkur: Bloggar
28.7.2007 | 21:24
Ny trulofud.
Goda kveldid.
Tad er margt budid ad ske sidan ad eg skildi vid ykkur sidast.
Tad var fyrir viku sidan a fostudeginum ta forum vid krakkarnir, Audur, Gunnar,Sigrun ,Sindri og eg okkur langadi ad fara a strondina sem var i naesta bæ sem heitir køge vid thurftum ad taka rutu eins og vid gerdum og tok ferdin um 40 min. Vid ætludum svo ad hitta Ægi a strondinni. Þorgerður hélt nú að það væri bara ein strönd en þær voru nokkrar..úbs,,,, Vid vorum komin til köge og ta tok vid annar stræto og hvada strönd skildum við nú hittast hmmmmmmmm. Allir voru nú orðnir spenntir en ferðin var nú farin að taka of langan tíma eða það fannst okkur við rúntuðum i næstu bæi i kring og bílstjórinn fór með okkur á einhverja einkaströnd en hún var nú ekki opin almenningi. Svo vid forum til baka og krakkarnir voru nu ekki mikid gladir tegar vid thurtum af fara til baka. Vid erum alltaf ad lenda i einhverjum skemmtilegu. Svo vard nu af tvi ad hitta Ægir eftir rutninn i stræto tad var alveg steikjandi hiti og sol, allir fengu is til tess ad kæla sig nidur. En tegar vid ætludum af fara ad labba ad stad a strondina ta thurtum vid ad labba mjoan stig og hatt gras en vid fengum eina hugdettu svo vid hættum vid ad fara a stondina, nentum ekki ad klofast yfir med kerruna. Svo tad var farid i bilinn hans Ægis og alveg steikjandi hiti. Vid sem sagt fengum ta hugdettu af fara til Lalandia sem brodir Ægis og Makona voru i frii,runturinn tok alls 1 tima. Og stodu krakkarnir svo vel ad hanga i bil eftir ad hafa verid i stræto, tar forum vid a strondina og tad var eins ad hleypa kalfum ut....he,he allir skemmtu ser vel. Vid forum svo ut ad borda og krakkarnir fengu ad leika ser i ævintyralandi. Svo var haldid heim a leid og allir sofnudu a leidinni.
Vid erum med gesti i kvold, svo eg ætla ad halda afram af sinna teim.
Ja eg gleymdi ad segja ykkur svolitid. Vid settum upp hringa i gærkveldi 28.juli segi ykkur tad a morgun.
Kvedja Thorgerdur og fjolskylda.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
15.7.2007 | 16:53
Tókum vitlausa lest
Hæ.hæ
Í dag er sunnudagur og búið að vera alveg steikjandi hiti og sól, krakkarnir úti í vatnsbyssuleik og mikið stuð. Nú eru krakkarnir og Ægir í bío að sjá nýju myndina með Harrý Potter.
Á föstudaginn fórum við kaupmannahafnar og fórum á vaxmyndasafnið það var bara snilld og löbbuðum á strikið. Þar hittum íslendinga. Svo var haldið á heim á leið eftir langa göngu á striknu í steikjandi hita allir orðnir þreyttir, nei viti menn við tókum ranga lest og við enduðum í óðinsvé og gerðum bara skemmtilegt úr þessu og fundum eitthvað hótel með aðstoð leigubílstjórans þar var farið eiginlega strax að sofa í þessum fínu kojum og allir sáfu vel, við sem sagt vöknuðum í blíðskaparveðri á laugardagsmorguninn og planið var að fara í legolands .Allir fóru í sömu föt sem við vorum á föstudeginum og reyndum að gera sig fína þrátt fyrir að hafa engan bursta og ilmvatn.he,he. Við fengum okkur góðan morgunmat og svo fórum við og pöntuðum leigubíl og biðum í 1 klukkutíma díses en við fengum ekki stóran bíl það þurfti að skipta hópnum í tvennt. Svo komum við á lestarstöðina og þar máttum við bíða í eftir lestinni og fórum svo til stað sem heitir veijle og þar máttum við bíða í klukkutíma og þar tókum við rútuna til Lególands, vá klukkan var 13.30 þegar við komum þar var mikið gert, farið í allskonar tæki og við stóra fólkið sem sagt ég og Ægir og Sindri skelltum okkur í nokkurtæki og skemmtu allir sér vel, svo var haldið heim á leið seint um kvöldið og við komum heim til Ringsted 22:30 og allir orðnir þreyttir eftir mikið ævintýri að hafa tekið ranga lest.
Á mánudaginn er vinafólk okkar að koma í heimsókn og verða hjá okkur í tvo daga held ég. Svo halda þau áfram för sinni í danmörku.
Nú ætla ég að fara heim að elda handa liðinu mínu þau fá kjötbollur í sósu.
Jæja bæ,bæ
Þorgerður og Sindri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.7.2007 | 10:26
Rigning í dag í Ringsted
Hæ.
Héðan er allt gott að frétta við reyndum að fara í sund í gær en það var lokað eftir mikið labb og það var steikjandi hiti og sumir fóru úr að ofan það voru Auður og Sigrún. Við gerðum nú bara skemmtilegt úr deginum og fóru í risa stórann garð þar voru rólur og tjörn með fuglum og viti menn ég átti vinber og krakkarnir gáfu þeim vinberin og borðuðu með bestu lyst. Við héldum svo áfram og sáum á leiðinni tennisvöll og bókasafn. Og hittum svo Ægir á torginu hjá kirkjunni og fengum okkur ís og öl.
Í dag sáfu allir til 8:30 og það er nú bara met og meiri segja Sindri líka. Það er rigning svo það var bara verið inni til hádegis og svo fór ég heim til Fanneyjar á netið. ´
Á Laugardaginn ætlum við að skella okkur í Legoland og ætla fleiri að koma með vinkona Fanneyjar er í heimsókn hjá henni og ætla þau með okkur. Og vonandi fáum við sól og hita.
Við ætlum kannski að skella okkur í sirkus í kvöld ef það eru lausir miðar.
Jæja ég ætla að láta þetta duga í bili hafið það gott þangað til að ég blogga næst.
kveðja Þorgerður og fjölskylda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.7.2007 | 15:08
fórum í verslunarleiðangur í gær
Hæ,hæ
Héðan er allt gott að frétta af okkur í baunalandi. Við fórum í verslunarleiðangur í gær og fórum á bílnum og ég skellti mér strax undir stýri og keyrði á hraðbrautinni og það gekk nú bara vel segi sjálf frá, var nú pínu stressuð í fyrstu en svo kom þetta.
Fórum í ikea og bilka sem er ódýrar matvörur og fylltum frystirinn að allskyns mat. Stelpurnar voru skildnar eftir heima hjá Fanney co. Þau fóru og sáu fljúgandi krakka. Við elduðum kjötbollur sem við keyptum í gær, það var tilboð og keyptum við 14.poka já 14. poka það vantaði bara íslensku rababarasultuna.
Allt gott að frétta af Sigrúnu Þóru hún er farin að hjóla án hjálpardekkja og búin að missa hina framtönnuna. Hún er búin að hitta perlu og þær eru orðnar bestu vinkonur. En við vorum á leiðinni í dag í búðina ég og sigrún þá sagði hún að hún sakni nú Ásthildar, Heru og Ásgrími voða mikið.
Af Sindra ,hann er búin að vera lasin og er algjör mömmu strákur. Hann er farin að setja hendurnar yfir andlitið og þegar við segjum bö þá fer hann að hlægja.
Erum í 7 ára afmæli hjá perlu dóttir Fanneyjar og krakkarnir fóru á róluvöllinn og ég að hanga blogginu og blogga til ykkar.
Þau eru búin að hafa það gott krakkarnir það er búið að rigna frekar mikið og þá koma sniglar og þau eru búin að vera að safna sniglum og létu sniglanna fara í kapp hlaup og gáfu þeim kál og gátu dundað við þetta allan daginn.
Jæja ég ælta að halda áfram í veislunni
bæjó Þorgerður og co
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.7.2007 | 10:42
fyrsta bloggid i danmorku
Hæ
Vid erum komin til danmorku og tad var veltekid a moti okkur krakkarnir fengu danskan fana og eg fekk risastoran blomvond.
Vid erum buin ad vera gera ymislegt um helgina. Forum til køben a laugardaginn med lestinni og thora systir kom med okkur ut,hun for svo og hitti vinkonu sina og svo ætlar hun af fara yfir til svidthjod. tad var ædislegt ad hafa hana med held ad eg hafi ekki haft tad af ef eg hefdi bara farid ein med krakkana, tad turfti ad pissa og sumir urdu slappir i flugvelinni. Takk enn og aftur thora min. Vid forum i tivoli og eyddum tar deginum. gekk nu eitthvad illa ad komast inni gardinn en vid komumst inn. tad var purfud ymistæki t.d russibani,batar og reynt ad vinna einhverja bangsa en ekki gekk tad, fjolskyldan for i myndatoku. I gær sunnudag forum vid a lobby markad og keypt sma dot handa krokkunum. Svo budum vid Fanney og fjolskyldu i mat i gærkveldi. tau eru islensk og bua rett hja okkur.
I dag er manudagur og husbondinn for til vinnu i morgun og vid krakkarnir forum i verlunarmidstod sem eg sit og er ad blogga. her er risastort ævintyraland tau eru ordin sveitt ad hafa verid ad puda, her er sko hægt ad koma og leika, sindri er lika ad leika, her eru lika leiksvædi fyrir yngstubornin rosalega snydugt.
jæja nu tarf eg ad hætta og halda af stad heim, vid turfum ad fara inni bæ og skra okkur inni landid, fæ goda adstod fra vinkonu Fanneyjar.
bless
Thorgerdur og fjolskylda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
27.6.2007 | 18:44
síðasta kvöldmáltíðin hjá tengdó í kvöld!
Hi
Jæja þá er þetta allt að skella á var í dag að útdrétta um allan bæ og tók þetta tíma. Á nú eftir að kveðja nokkra í kvöld.
Við ætlum nú að skella okkur af stað í fyrramáli til rvk kl:9 er stefnan og við förum á bílnum pabba og mamma í eftir dragi,..he,he nei nei við verðum samferða hún á sínum og ég á hinum. Auður Katrín er á leiðinni með Afa óla og mamma að koma líka í mat. Það verður sko íslenska lambalæri nammmmmmmmmmi.
Við gistum hjá þóru systir alle sammen hálfa nótt ætli við þurfum ekki að vakna um 2:30 og vera komin upp á völl um 5. og svo verðu flogið ut kl.7 hef ekki verður nein seinkun.
Jæja ég ætla að láta þetta duga í bili hlakka til að segja ykkur hvernig er í danaveldi
Kær kveðja
Þorgerður baunafari og börn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
22.6.2007 | 10:24
Síðasti dagurinn í vinnunni í dag og við förum út eftir viku. jebbý
Hæ, hej
Jæja þá er síðasti dagurinn í vinnunni í dag. Það var haldin kveðjuveisla á miðvikudaginn og íbúðalánasjóður bauð uppá snittur og mér færð karfa full af gjöfum, þar á meðal fékk ég bók um kaupmannahöfn ekki bara strikið eftir Guðlauga Arason,konfekt og svo fékk ég dekur sólarkrem og efter sun og varasalva mín getur sko legið í sólbaði í danaveldi. Þetta er sko frábær vinnustaður. Svo ég ætla að bjóða þeim uppá nýbakaðar vöfflur einhvern tímann í dag og ís með.
Pabbi gamli á afmæli í dag 58 ára. Til hamingju með það.
Við fengum afhent í gær úti og Ægir minn tók á móti lyklum og var að flytja dótið í gær og restina um helgina sem hann var búin að vera að kaupa á lobbymörkuðum. +
Sigrún Þóra er í hestaferð í dag 5 tíma
Mamma er að passa sindra.
Það er nóg að gera i vinnunni, þið fáið að heyra i mér seinna.
Bless bless
þorgerður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2007 | 08:38
19.júní
Hæ,hæ
Ég er á lífi eftir svaka afmælisveislu sem var haldin að tilefni 7.ára afmæli hjá Sigrúnu Þóru það voru 22 krakkar og frekar mikið líf og fjör. Næst verður bara boðið fáum segir Sigrún sjálf hún segir að sumir strákanir voru með of mikil læti og sama segi ég . Sigrún fékk margar flottar gjafir ,peninga og danskapeninga og takk fyrir það.
Svo er alltaf hefð fyrir því í vinnunni að við fáum lengri matartíma 19.júní og karlpeningurinn fær að svitna við að svara í símann á meðan.
Jæja ég ætla láta þetta duga í bili og fara að vinna.
Þorgerður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
18.6.2007 | 09:16
Sigrún Þóra 7.ára og Ægir 35 ára. í dag
Hæ,hæ
Sigrún Þóra stelpan mín er 7 ára í dag og verður haldin svakaveisla í gilstúni 20 í dag frá 17-19 og hún er búin að bjóða bekknum sínum sem er um 20 stykki+3 stelpur úr hinum bekknum. Og ætlum við mamma að bjóða þeim uppá afmælisköku sem er ormur og við sigrún vorum að baka í gær og skreytum hann í gærkveldi. Pönnukökur og brauðréttur.
Ægir minn er 35 ára í dag og hann eyðir honum í baunalandi, en hann fór til kaupmannahafnar um helgina hélt sjálfur upp á sitt afmæli, fór á strikið. Hann fær einhverja gjöf frá mér þegar við komum út.
Það fer nú alveg að styttast að við förum út til danaveldis 11 dagar.
Við fórum í skrúðgöngu í gær á 17.júní það var nú ágætis veður en sólin mátti nú alveg hafa látið sjá sig það komu óvæntir gestir með í gönguna, það var Sigríður frænka og börnin hennar Ívar Andri og Stefanía þau búa í kópavogi. Mamma, Jón oddur og svo auðvitað við fjölskyldan.
Við fórum um helgina með pabba í húsbílaferðalag alveg inná bakkaflöt og þar áttum við yndislega helgi sól og 20 stiga hiti á laugardaginn. Og þar hittum við frændsystkyni sem voru á ættarmóti ótruglegt hvað heimur er lítill. Fórum í sund á bakkaflöt sem er lítil laug og tveir heitir pottar voða notalegt. Sigrún fékk að bursla í ánni um daginn. Týndi nýja bikininu það er eins og jörðin hafi borðað það nema einhver hefur tekið það. Sigrún kynnst auðvitað stelpum. Svo var auðvitað grillað lamakjöt , brúnaðar kartöflur og auðvitað afa sósa sem er piparostasósa.
Jæja ég ætla láta þetta duga.
kveðja Þorgerður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.6.2007 | 14:03
Víkingahátíð á Króknum
Hellú.
Það er sem sagt að byrja víkingahátið hjá okkur 13-14 júní.
Hér er allt gott að frétta af króknum við erum flutt á hótel mömmu. Ég er að klára næst síðustu vikuna í vinnunni og svo fljúgum við til baunalands 29.júní þetta er bara allt að bresta á..........jebbý. Þessi elska hringdi í morgun og tilkynnti mér að við fá um húsið afhent 21.júní þá ætlar hann að flytja inn og liggja á vindsæng og flytja restina af dótinu inn fær hjálp frá honum Daniel , þeir sem sagt hafa búið saman þessa mánuði. Ægir hefur staðið sig svo vel í eldamenskunni svo það er aldrei að vita hvort hann haldi ekki bara áfram þegar við komum og ég ligg þá með tærnar uppí loft.
Sigrún Þóra er byrjuð í sumar Tím, það er svona sumarskóli sem er boðið uppá fyrir krakka hér á króknum í sumar. Hún verður sem sagt í tvær vikur og er alveg rosalega gaman segir hún sjálf, vill helst ekki missa af dagskránni sem er yfir daginn, hún er í dansi, reiðskóla,frjálsum ,öðruvísi íþróttum ekki veit ég nú hvað er gert þar, skólagarðar og kofabyggð, myndlist og margt fl. Hún er nú að vera tannlaus er að missa báðar framtennurnar.
Sindri Snær er að verða 10.mán á morgun ótruglegt hvað tíminn er fljótur að líða, ég var með hann í 10.mánaða skoðun í morgun og var barnalæknirnn ánægð með hann. Það var nú smá eyrnabólga sem hún sá og ætlar að gefa honum lyf við því.
Ég hitti Auði Katrinu á sunnudaginn inná akureyri og hún var alveg með á hreinu hvað voru margir dagar þangað til að hún færi í flug til pabba síns.
jæja ég ætla að láta duga í bili
kveðja!
Þorgerður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)