24.3.2009 | 09:58
hollt nammi
Uppskrift af hollu nammi. 2. msk smjör4-5 msk hrásykur2-3 msk fínsaxað ferskt rósmarín Sett á pönnu og brætt Alls konar hnetur,fræ, graskerafræ, möndluflögur,kókosflögur og fl. Sett út áOg látið brúnast í smá stund. Þurrkaðar chiliflögur (fæst í bónus)t.d sanda maría chili explosion) kryddstaukstráð yfir eftir smekk og maldonsalt mulið yfir. Látið kólna. Gott að bera fram með súkkulaði rúsínum, niðurskorun döðlum og það sem ykkur dettur í hug. Eða þá eitt og sér. Nammmmmmmmmmmmi gottt.
Athugasemdir
þetta nammi er algjörlega frábært.... ummmm svo gott. Þorgerður gerði svona í gær þegar hún kom heim og ég datt hreinlega ofaní skálina. En manni líður vel á eftir því maður veit að þó svo að þetta sé nammi þá er þetta ekki eitthvað í líkingu við súkkulaði.
Knús til þín. Mér þykir vænt um þig.
kv. Ásta skásta
Ásta Kristín (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.