Fyrsta bloggið á nýju ári.

Hæ,hæ hafið þið það ekki gott.

Jæja nú er mánudagur 5. janúnar og allir komnir á sína staði í morgun, þetta var frekar erfiður morgun held bara að allir fara snemma að sofa í kvöld. Við Sindri komum seint frá Akureyri í gærkveldi á hofsós. Ég skrapp til rvk um helgina sem var alveg frábær helgi. Sigrún Þóra var í sveitinni hjá afa sínum og var brallað mikið. Sindri hjá pabba sínum.

Á Gamlárskvöld byrjaði nú ekki vel rafmagnið fór um tíma og sumir bæjarbúar fengu ekki rafmagn fyrr en um 21.30. Við vorum svo sem heppin að við fengum rafmang aftur þá átti ég bara eftir að gera sósuna. Jón Oddur bróðir kom og áttum við gott kvöld. Við fórum á brennu og á flugeldasýningu og þekktum við nú ekki marga. Jón Oddur var heima og horfði á innlendu og útlendu fréttirnar. Sigrún fékk svo að halda á blisum og skrapp til Ásgríms vinar síns um kvöldið eftir miðnætti og ég og sindri horfðum út um stofugluggan, það var ekki fræðilegur möguleiki að fara með hann út hann sagði hræddur.

jæja nú ætla ég að halda áfram að vinna.

kveðja!

Þorgerður, Sigrún Þóra og Sindri Snær.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Þorgerður Eva og gleðilegt ár takk fyrir það gamla  kv. Sigríður

sigríður frænka (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 11:36

2 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Hlakka til að heyra hvernig var í Reykjavík. Við vorum á brennunni en gengum ekki mikið um að leita að fólki sem við þekktum svo við hittum líka fáa :)

Kristín Guðbjörg Snæland, 6.1.2009 kl. 08:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband