Kalt og snjór úti!!!!!!!!

Greinilega að veturkonungur er kominn.

Í morgun þegar ég leit út um gluggan og sá á hitamæli 0.gráður og  hríð. Eins gott að maður er fyrr í tíðinni maður er komin á nagladekk er sem sagt að fara suður á föstudaginn, eins gott að vera við öllu búin. Pabbi sagði nú bara í léttu gríni, ef löggan tæki mig f/sunnan að segja staðreynd málsins að ég væri frá Sauðárkrók væri farið að snjóa hjá okkur. Er að fara að læra meira í nuddi nú verður tekið fyrir Indverskt höfuðnudd, andlitsnudd.....hlakka til.

Ég ætla að skella mér í  ræktina í kvöld og mamma ætlar að gæta krakkana á meðan.

Kveð að sinni.

Þorgerður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

ÚFFFFFFF ekki beint skemmtilegt ferðaveður en maður lætur sig hafa það. Ég er einmitt að fara á Akureyri á morgun og Leó ætlaði að reyna að koma vetrardekkjunum undir í fyrramálið. Vona að það gangi. Góða skemmtun fyrir sunnan.

Kristín Guðbjörg Snæland, 1.10.2008 kl. 18:51

2 identicon

Gaman að sjá að þú átt þér skemmtilegt líf,meira en hægt er að segja um suma ,gott hjá þér að láta þetta ekki draga þig niður,bara haltu þínu striki og góða ferð til Rvk.  kv, Sirrý

Sirrý (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 21:16

3 identicon

Góða ferð suður

Rún (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband