Body Pump í gær og smá strengir í dag

Hæ, hæ

Nú er dagurinn senn á enda en ég er að vinna til 16:30 og þá verður farið heim. Voða eitthvað andlaus kannski afþví að það er búið að vera hellirigning og ég gleraugnalaus.

 

heyrumst síðar.

Þorgerður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fór að spá í þetta með mataræðið eftir samtalið í gærkveldi  þetta með hungurtilfinninguna, þó að manni finnist maður búinn að borða alveg nóg ! Málið er að líkaminn er svo fljótur að vinna úr kolvetnunum, en prótínið veitir miklu meiri saðningu og líkaminn er miklu lengur að vinna úr því. T.d. það sem þú borðaðir í gærkv. var bara kolvetni(en samt hollt kolvetni ,ekki misskilja:D ) þar kemur skíringin á hungrinu.Málið er að reyna að hafa alltaf eins mikið prótín í máltíðinni eins og þú getur,s.s. fisk,kjöt,skyr,kotasælu, túnfisk,eggjahvítur(fínt að búa til eggjaommelettu bara úr eggjahv.og alskyns grænmeti) harðfiskur .....ef þú ert dugleg að setja þessa prótínflokka inn í máltíðirnar verður maður miklu saddari og máltíðin endist manni svo miklu lengur, og svo drepur prótínið alveg niður þessa löngun í ruslkolvetni sem allir þekkja !!Milli mála er gott að hafa t.d. hnetur við hendina þær kæfa löngunina í kolvetni c.a. handfylli í einu.

 Hei kona gangi þér æðislega vel, mér finnst þú bara frábærlega dugleg að vera að taka allan pakkann í einu,þetta á eftir að svínvirka hjá þér, heyrumst  kv.Sirrý!

Sirrý Pálsdóttir (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband