Dóra vinkona flutt til ísafjarðar

Hæ, hæ nú er maður búin að missa eina af bestu vinkonu alla leið til ísafjarðar. Við fórum og hjálpa þeim að þrífa og flytja á laugardagsmorguninn. Fékk nú bara smá tár í augun þegar ég var að kveðja hana á tröppunum. Við fórum í berjamó um helgina tíndi krækiber og aðalbláber og gaf Jón Oddi bróðir líterinn af aðalbláberjum hann átti afmæli í gær.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Sniff sniff..... er engan vegin sátt við að Dóra skuli vera flutt... Sækjum hana bara og flytjum hana nauðuga aftur á Krókinn . Heyrðu.... ég var að spá, þetta með að ganga á fjall!!! ertu búin að því???' Ég er búin að vera á leiðinni að ganga á Molduxa. Verðum í bandi.

Kristín Guðbjörg Snæland, 6.8.2008 kl. 14:56

2 identicon

hæ hæ þorgerður búin að blogga umm ketina

endilega kíkja kv kormákur.

Korri cool (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband