Golf í sólarlaginu í gærkveldi

Hæ,hæ hér er ég að skrifa eldsnemma að morgni dags klt:6 er alveg að sofa,  en Sindri Snær er vaknaður , auðvitað  var drifið sig  fram úr. Sitjum og er að horfa á Lassí vegna þess að það sofa allir í húsinu. Við er i hofsós hjá pabba, gamli bauð okkur í ekta kjötsúpu í gærkveldi og borðum um 8.manns. Svo var drifið sig að svæfa yngsta meðliminn og ég skellti mér i golf ásamt 2 karlkyns þeir eru að vinna herna í næsta húsi. Vá það var geggjað gaman átti rosalega flott högg og stundum líka légleg. En æfingin skapar meistarann .fórum að Lónkoti sem er hér rétt hjá hofsósi þar er 9 holu völlur við vorum að spila til 23:30 og það var bara blanka logn og sól getur ekki hafa verið betra veður.

Við förum svo að klæða okkur og skella okkur yfir á krok, þarf að mæta í vinnu. Það er fimmtudagur svo það er morgunkaffi i vinnunni, ekki slæmt að byrja morgundaginn að mæta til vinnu og fá sér rúnstykki og fl meðlæti og kaffi,te,kakó mmmmmmmmmmmm hlakka bara til.

Jæja þið fáið öruggleg að heyra frá mér síðar í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband