Þriðjudagurinn 13. mai

Hæ,hæ nú er þessari helgi lokið.

Við fengum gesti um helgina og voru þau Ragna og Jakob ásamt dætrum þeirra hjá okkur í tvær nætur. Ég dröslaði þeim í gönguferðir og svo voru þau í fermingaveislu á skagaströnd  á laugardaginn.

Við skeltum okkur í sveitina eftir hádegi í gær og komum við hjá Dídí sem var að þrífa bílinn, hún skreppur aðeins inn og nær í fyrirbura lamb sem fæddist um helgina. Eg ef aldrei séð svona lítið lamb og stelpurnar, sigrún fékk að bjóða vinkonu sinni með henni Birnu þær fengu að á lambinu það fór nú ekki af þeim brosið. Svo komum við til pabba og við skruppum á sjó og veiddum nokkra fiska voða gaman. Sindri fékk líka að koma með og ekki fannst honum þetta neitt leiðinlegt. Við komum svo í land og fórum í sveitina til afa og ömmu(langafa og langömmu) það var skoðað bæði hesta,folaldið og lömbin.

 

Bið að heilsa í bili.

Þorgerður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir okkur enn og aftur  Kveðja frá Ak

Ragna Valdís (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 08:02

2 Smámynd: Linda litla

Það hefur verið nóg að gera um helgina hjá ykkur greinilega.

Hafið það gott þarna á kroknum ;o)

Linda litla, 15.5.2008 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband