Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff koma í opinbera heimsókn í Skagafjörð 14. og 15. apríl

Hæ, hæ

Ekki frásögu færandi þá vorum við á leið úr rvk í gærkveldi, þá brunar ekki forsetabíllinn fram úr okkur og Sigrún var svo spennt og hissa að forseta bíllinn hafi farið fram úr afa sínum. Hún sagði að hann hefði ekki mátt keyra svona hratt. Hí, hí forsetinn og Dorrit komu svo í morgun með fluginu. Svo þegar við brunuðum upp brekkuna heima þá voru bílnunum langt yfir allt bílastæðið á hótel tindastól. Greinilega að þetta verður forsetabústaðurinn meðan þau stoppa hér.

Kannski að maður skelli sér í kvöld á hátíðina með Ólafi og frú Dorrit.

Jæja ég ætla að láta þetta duga í bili það bíður mín stór bunki.

kveðja Þorgerður

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Þú skilar kveðju á Óla frá mér.

Eigðu góðan dag.

Linda litla, 14.4.2008 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband