gamlar vidjó myndir af Sigrúnu sýndar í kvöld

Góða kvöldið!

Loks komst ég í tölvu að kvöldi til, fór yfir til pabba sem býr í hofsós. Hér er verið að horfa á gamlar vídjó myndir af Sigrúnu og það er mikið hlegið. Roslalega skemmtilegt að sjá þessar upptökur maður er fljótur að gleyma.

Jæja þá er komin háttatími, nú er öll sæla búin hjá Sigrúnu hun er búin að fa að sofa út og hafa það gott. Afi hennar gaf henni skó á hjólum, ég ber þetta örugglega ekki rétt framm. Og það er búið að vera að æfa sig mikið.

Sindri Snær vill nú ekki láta mikið taka sig nema af mömmu sinni, gefur annars illt auga til þeirra sem nálgast hann. En aftur á móti  þegar við fórum í búðina eða eitthvað annað þá segir hann hæ við flesta.,

Jæja nú er komin háttatími og við ætlum að gista eina nótt hjá pabba og keyrum yfir á krók í fyrrmáli.

 

Kveðja frá hofsós

Þorgerður, Sigrún Þóra og Sindri Snær


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband