12.3.2008 | 16:08
Kína
Hæ, hæ nú verður aldeilis töfrað framm kínverkan mat í kvöld sem ég hef nú aldrei gert áður þetta verður spennandi útkoma. Vonandi verða matargestir mínir ánægðir. Ég ætla nú að reyna að gera þetta eftir minni bestu getu. Það verður á boðstólnum pottréttur með miklu gúmmilaði t.d svínakjöt,sojya, sherrý, sveppir, gulrætur og fl. hrísgrjón,grjónakökur,salat,núðlur og ekta súkkulaðikaka í deser með rjóma.......hmmmmmmmmmmmmmmm veit nú ekki hvort það er eitthvað kínverskt.
Hlakka til að fara að undirbúa. Mamma ætlar að vera svo indæl og taka krakkana á meðan að ég undir bý matseldina og tiltektina.
####////####
kveðja Þorgerður
Athugasemdir
Hæ o hvað ég vildi vera á staðnum Öfunda allavegna þá sem það hafa verið
bestu kveðjur frá AK
Ragna Valdís (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 16:43
Nammi namm, þetta hljómar ekekrt smá vel hjá þér.
Takk fyrir að samþykkja mig sem bloggvin, núna get ég farið að fylgjast betur með þér og krökkunum.
Bestu kveðjur til þín og krakkanna frá okkur Kormáki.
Linda litla, 17.3.2008 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.