Beggi blindi kom í gærkveldi

Hæ,hæ

Við erum búin að vera heima ég og Sindri síðustu tvo daga, dagmamman er bún að vera lasin svo við erum búin að vera að þrífa og hengja upp jóladót og gera fínt hjá okkur.  Pabbi kom í gær og setti hurðina aftur á herbergið hennar Sigrúnar. Þá kemst sindri ekki lengur inn og skemma fyrir systur sinni..  Pabbi passaði fyrir mig í gærkvöldi ég fór að vinna í félagsmiðstöðinni, en ég var send út á flugvöll og sótti þar Begga blinda. Beggi var með uppstand í félagsmiðstöðinni í gærkveldi og svo í dag er hann með fyrirlestra í skólnum í dag á króknum. Beggi missti sjónina f/6árum þegar hann var 16.ára  og er með staf sér í hönd, hann er alveg blindur sér svona 1-2% þá er það ljósbirta. Ég sótti hann svo í morgun á gistiheimilið og keyrði honum upp í Árskóla um 8 og þar var vel tekið á móti honum. Hann hefur húmor í lagi.

Sigrún spáði mikið í þessu.

 

Jæja ég ætla að halda áfram að vinna , það er stór bunki af heimilsfangabreytinum sem bíður eftri mér.

kveðja Þorgerður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband