Ég á afmæli í dag orðin 30.ára ...vá maður er komin á fertugsaldurinn

Hæ, hæ

Já ég á afmæli í dag, nú er ég og Þóra systir ekki jafn gamlar lengur hún á nefnilega afmæli 13.ágúst. Mér finnst samt ég eiga ekki afmæli í dag, þessi tilfinnig sem maður hafði sem barn er löngu horfin..þessi tilhlökkun. Það kemur kannski í kvöld þegar við ætlum í tívoli.

Það var vaknað snemma á mínu heimili í dag held meiri segja að klukkan hafi verið 6:30 þegar Sindri vaknaði augun og vildi komast niður og fá sinn graut. Við vorum með gesti í gærkveldi þau Ómar og Hrund sem búa hérna í nágrenninu við okkur það var reynt að spila draumaeyjuna en það var bara kjaftað og hlegið af ýmsum bröndurum. 

Við Sigrún og Sindri tókum strætó í bæinn í gær og fórum í rauðakrossinn það er svona frekar eins og antikbúð með ýmsum húsgögnum og fötum. Úti glugga var útstilling barnarimlarúm rosalega flott og ég ekki lengi að taka það frá og borgaði 375 kr dk. Svo keypti ég skenk á 250 kr dk  sem er rosalega flottur og lét senda þetta heim, búin að fylla húsið..he,he gerði svakakaup fyrir engan pening.

er að hlaða inn myndum inn á barnalandi svo við heyrumst bara síðar í dag.

kveðja afmælisbarnið

Þorgerður og hinir fjölskyldumeðlimirnir 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Þorgerður

Innilega til hamingju með afmælið og vona að þú eigir góðan dag

Bið að heilsa og gangi ykkur vel

kv Þorbjörg og fjölskylda

Þorbjörg frænka (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 11:00

2 identicon

hæ hæ og innilega til hamingju með afmælisdaginn.  Hafðu það nú extra gott í dag í tilefni dagsins.  Gaman að lesa um að allt gangi vel og greinilega hagkvæmt að versla í danmörku,

biðjum að heilsa >Ragnheiður og co.

ragnheiður (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 11:11

3 identicon

Innilega til hamingju með daginn vonandi skemmtið þið ykkur vel í Tívolíinu. Annars bara eigðu góðan dag. kveðja Ragna V og co

Ragna Valdís (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 13:24

4 identicon

Elsku Þorgerður

Til hamingju með afmælisdaginn

Biðjum að heilsa öllum

Stína og Gylfi

Stína og Gylfi (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 16:15

5 identicon

"Hún á afmæli í dag,hún á afmæli í dag,hún á afmæli hún Þorgerður,hún á afmæli í dag"  hipp hipp húrra,hipp hipp húrra,hipp hipp húrra!  hehe, takk æðislega fyrir skemmtilegt kvöld í gærkveldisem að verður auðvitað endurtekið síðar en eigðu góðan dag skvísa!

kv,Hrund og Ómar

Hrund (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 17:59

6 identicon

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ ELSKAN OG MEÐ DRENGINN UM DAGINN.  ÉG KOMST EKKI INN Á SÍÐUNA OG ER BÚIN AÐ SENDA PÓST TIL AÐ FÁ LEYNIORÐIÐ EN EKKI BÚIN AÐ FÁ SVAR!!!  VILTU SENDA MÉR ORÐIÐ DARLING.

KV. I OG CO

Ingibjörg Ásta (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 18:00

7 identicon

Til hamingju með daginn gamla mín

Guðný (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 19:54

8 identicon

Innilega til hamingju með daginn elsku vinkona. Ég hef reynt að hringja til þín síðan um kl. 16 (ísl.tími) en það kemur altaf einhver dönsk kona sem segir eitthvað um að síminn sé upptekinn eða ekki tengdur... ég er nú ekki sleip í dönskunni skal ég þér segja. En alla vega innilega til hamingju með daginn og góða skemmtun í tívolý... 

Ásta og hinir (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 22:20

9 identicon

Elsku Þorgerður

Til hamingju með afmælið ;O)

Kveðja, Guðbjörg og co. 

Guðbjörg (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 23:11

10 identicon

Elsku Þorgerður Eva

Innilegar hamingjuóskir með afmælið í gær :) Rakst á síðuna þína fyrir tilviljun,gaman að fá að fylgjast með ykkur hér.

Kær kveðja

Hobba frænka

Þorbjörg Hanna (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 11:56

11 identicon

Innilega til hamingju með stóra afmælisdaginn ..  Bara orðin þrítug "kelling" ;)

Þórey (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband