tónleikarnir í gær voru góðir.

Hæ hæ

Sunndagurinn er algjör letidagur og margt komið vitlaust út úr manni. Ég sagði tildæmis í morgun, langt síðan að maður hefur farið í langerma buxur......he,he..meinti nú síðbuxur.  Ægir  var að tala við Auði dóttir sína í símann og hún spurði hvort Brútus ætti ekki kopp....he,he

Sindra Snæ fer framm á hverjum degi, hann labbar nokkur skref og svo dettur hann og rís upp aftur, hann er farinn að borða matinn sinn sjálfur með skeið eða gafli og er nú ekki alltaf hreinn. Finnst nú ekki leiðinlegt að fá að príla upp stigann auðvitað er maður fyrir aftan.  Það eru að koma fleiri tennur og það er nú stundum verið að narta i mann..............ekki gott. Hann á afmæli eftir 2 daga...

Við fórum þrjú  á Ringsted festival í gærkveldi og það var rosaleg upplifun að fara á tónleika. En það var ógeðsleg leðja og drulla á svæðinu, fólk var nú orðið vel í glasi og það dansaði eftir grasinu eða það var nú ekkert gras lengur.  Sigrún Þóra var heima hjá nágrannafólkinu okkar.  Sindri heillaði marga upp úr skónum í gær. Við komum ekki fyrr en 1:30 um nóttina.

 

Hmmmmmmmmmmmm mér finnst ég hafa ekkert að segja í bili,  við erum fara kaupa hjól handa Sigrúnu .

 

bæ,bæ

Þorgerður 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kvitt kvitt

ég var hér :)

sigrðun heiða (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 18:47

2 identicon

Hæ hæ!

var aðeins að kíkja á síðuna ykkarog ætla að þakka enn og aftur fyrir afnotin á bílnum ykkar í gærkveldi,sjáumst á morgun

kv,Hrund

Hrund (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband