Ny trulofud.

Goda kveldid.

 

Tad er margt budid ad ske sidan ad eg skildi vid ykkur sidast.

  Tad var fyrir viku sidan a fostudeginum ta forum vid krakkarnir, Audur, Gunnar,Sigrun ,Sindri og eg okkur langadi ad fara a strondina sem var i naesta bæ sem heitir køge vid thurftum ad taka rutu eins og vid gerdum og tok ferdin um 40 min. Vid ætludum svo ad hitta Ægi a strondinni. Þorgerður hélt nú að það væri bara ein strönd en þær voru nokkrar..úbs,,,, Vid vorum komin til köge og ta tok vid annar stræto og hvada strönd skildum við nú hittast hmmmmmmmm. Allir voru nú orðnir spenntir en ferðin var nú farin að taka of langan tíma eða það fannst okkur við rúntuðum i næstu bæi i kring og bílstjórinn fór með okkur á einhverja einkaströnd en hún var nú ekki opin almenningi. Svo vid forum til baka og krakkarnir voru nu ekki mikid gladir tegar vid thurtum af fara til baka.  Vid erum alltaf ad lenda i einhverjum skemmtilegu. Svo vard nu af tvi ad hitta Ægir eftir rutninn i stræto tad var alveg steikjandi hiti og sol, allir fengu is til tess ad kæla sig nidur. En tegar vid ætludum af fara ad labba ad stad a strondina ta thurtum vid ad labba mjoan stig og hatt gras en vid fengum eina hugdettu svo vid hættum vid ad fara a stondina, nentum ekki ad klofast yfir med kerruna. Svo tad var farid i bilinn hans Ægis  og alveg steikjandi hiti. Vid sem sagt fengum ta hugdettu af fara til Lalandia sem brodir Ægis og Makona voru i frii,runturinn tok alls 1 tima. Og stodu krakkarnir svo vel ad hanga i bil eftir ad hafa verid i stræto, tar forum vid a strondina og tad var eins ad hleypa kalfum ut....he,he allir skemmtu ser vel.  Vid forum svo ut ad borda og krakkarnir fengu ad leika ser i ævintyralandi. Svo var haldid heim a leid og allir sofnudu a leidinni.

 

Vid erum med gesti i kvold, svo eg ætla ad halda afram af sinna teim.

Ja eg gleymdi ad segja ykkur svolitid. Vid settum upp hringa i gærkveldi 28.juli segi ykkur tad a morgun.

Kvedja Thorgerdur og fjolskylda. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

TIL HAMINGJU MEÐ TRÚLOFUNINA ;*

KNÚS  I OG CO

Ingibjörg Ásta (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 21:35

2 identicon

Innilega til hamingju með trúlofunina.

Kveðja þórey og CO

Þórey (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 22:46

3 identicon

Komið sæl. til hamingju með trúlofunina;)

kveðja frá króknum Ragnheiður og Co

Ragnheiður (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 17:33

4 identicon

Til hamingju með trúlofunina ;)

Guðbjörg (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 12:02

5 identicon

Hæ hæ innilega til hamingju með trúlofunina...

kv. Ásta

Ásta Kristín og hinir. (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 20:26

6 identicon

Til hamingju með trúlofunina

kv.Unnur Ólöf

Unnur Ólöf (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband