fyrsta bloggid i danmorku

Vid erum komin til danmorku og tad var veltekid a moti okkur krakkarnir fengu danskan fana og eg fekk risastoran blomvond.

Vid erum buin ad vera gera ymislegt um helgina. Forum til køben a laugardaginn med lestinni og thora systir kom med okkur ut,hun for svo og hitti vinkonu sina og svo ætlar hun af fara yfir til svidthjod. tad var ædislegt ad hafa hana med held ad eg hafi ekki haft tad af ef eg hefdi bara farid ein med krakkana, tad turfti ad pissa og sumir urdu slappir i flugvelinni. Takk enn og aftur thora min. Vid forum i tivoli og eyddum tar deginum. gekk nu eitthvad illa ad komast inni gardinn en vid komumst inn. tad var purfud ymistæki t.d russibani,batar og reynt ad vinna einhverja bangsa en ekki gekk tad, fjolskyldan for i myndatoku. I gær sunnudag forum vid a lobby markad og keypt sma dot handa krokkunum. Svo budum vid Fanney og fjolskyldu i mat i gærkveldi. tau eru islensk og bua rett hja okkur.

I dag er manudagur og husbondinn for til vinnu i morgun og vid krakkarnir forum i verlunarmidstod sem eg sit og er ad blogga. her er risastort ævintyraland tau eru ordin sveitt ad hafa verid ad puda, her er sko hægt ad koma og leika, sindri er lika ad leika, her eru lika leiksvædi fyrir yngstubornin rosalega snydugt.

jæja nu tarf eg ad hætta og halda af stad heim, vid turfum ad fara inni bæ og skra okkur inni landid, fæ goda adstod fra vinkonu Fanneyjar.

 

bless

Thorgerdur og fjolskylda


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ

Gaman að lesa fréttir ;O)

Knús

Guðbjörg 

G (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 14:44

2 identicon

Hæhæ, leiðinlegt að geta ekki kvatt ykkur, ég beið alltaf eftir að þið kæmuð og kysstuð mig bless:( En ég sé ykkur vonandi einhvertímann brátt.. hlakka til að heyra fraá ykkur.. knús og kossar til allra.. á eftir að sakna ykkar :*

Sólveig frænka á Hofsósi (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 14:56

3 identicon

Gott að vita að þið eruð komin heil og sæl út!

Hlakka til að sjá myndir og fá meiri fréttir!!

kv Sigrún

Sigrún Heiða (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 19:14

4 Smámynd: Dóra Maggý

Hæ hæ dúllur !!!! gott að þið eruð komin út og ég vona að allt hafi gengið vel og skemmtilegt hvernig tekið var á móti ykkur,fáðu nú almennilegt kaupæði hehehe......  sakna ykkar og skilaðu kveðju til Ægis frá okkur og kysstu börnin í leiðinni.... knús og kossar from Iceland

Dóra Maggý, 4.7.2007 kl. 14:15

5 identicon

Hæ elskan og velkomin út, ég var ekki inní mér þegar ég var að fara í bæinn og náði því ekki að kissa ykkur og knúsa bless OMG allvaega kiss kiss kiss og knús!  Það hefur gengið að fara með barna skarann út og ég trúi því að það hafi verið gott að hafa systir með;)  Vonandi verður þú eða Ægir dugleg að blogga og setja inn myndir hér eða á barnalandi.

Gangi ykkur vel ;)

Kv. I og co

Ingibjörg Ásta (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 14:19

6 identicon

Hæ Hæ gott að heyra frá ykkur og að allt gangi vel. vonandi getum við nú hist fljótlega...aldrei að vita nema maður heimti kaffi einhverja helgina

kossar og knúsar frá öllum.  




Ásta Kristín og hinir. (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 21:32

7 identicon

Hæ hæ, Fanney hér :) ákvað að kvitta eftir lesturinn, takk fyrir góða samveru undanfarna daga, rosalega gaman að kynnast ykkur :) Hlakka til að kynnast ykkur og börnunum enn betur ;)

kv Fanney nammisjúka hehe( er að ´háma í mig súkkulaði ;)

Fanney (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband