19.6.2007 | 08:38
19.júní
Hæ,hæ
Ég er á lífi eftir svaka afmælisveislu sem var haldin að tilefni 7.ára afmæli hjá Sigrúnu Þóru það voru 22 krakkar og frekar mikið líf og fjör. Næst verður bara boðið fáum segir Sigrún sjálf hún segir að sumir strákanir voru með of mikil læti og sama segi ég . Sigrún fékk margar flottar gjafir ,peninga og danskapeninga og takk fyrir það.
Svo er alltaf hefð fyrir því í vinnunni að við fáum lengri matartíma 19.júní og karlpeningurinn fær að svitna við að svara í símann á meðan.
Jæja ég ætla láta þetta duga í bili og fara að vinna.
Þorgerður
Athugasemdir
TIl hamingju með Sigrúnu og Ægi í gær ;O)
Guðbjörg (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 11:38
Hæ hæ
Til hamingju með Sigrúnu og Ægi.
Har de bra :)
Sigrún Heiða (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 09:59
hæ hæ ég verð nú að segja að það er ekkert smá afrek að vera með 22 börn í afmælisveislu, það hefur örugglega verið mikið fjör. þannig að þú ert nú meiri hetjan að hafa afrekað´það.
Varð að senda línu til að æfa mig áður en þú ferð út, hafið það sem best úti (ef ég skyldi ekki hitta þig áður en þú ferð) og gangi þér vel út með börnin, sem ég veit að þú gerir,kveðja Ragnheiður
P.s Kristín skemmi sér konunglega í afmælinu og sagði að "gaurarnir" hefðu verið líflegir;)
Ragnheiður (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 13:32
Til hamingju með afmælið Ægir, var búin að kissa Sigrúnu sætu afmælisdís.
Kv. I og co
Ingibjörg Ásta (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 01:06
Var nú búin að óska þóru litlu til hamingju með afmælið EN STEINGLEYMDI þér Ægir minn. Til hamingju með daginn. Vona að þú hafir haft það gott.
Sjáumst í næstu viku : = )
kv. Þóra
Þóra frænka (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.