Sindri er farinn að skríða um allt og segja mamma

Hæ langt síðan síðast að ég hef bloggað.

 

Þið verið nú bara að afsaka, tíminn líður eitthvað svo fljótt. Ég verð að fara að skipuleggja mig með að pakkan niður í kassa, ég er sem sagt búin að fá leigjendur og búin að selja tjaldvagninn svo það er nú ekki mikið eftir að gera í þeim málum nema að selja 7.manna glæsikerruna. Ef þið hafið einhvern kaupanda endilega látið mig vita.

Við erum búin að fá íslenska nágranna frétti ég í gengum minn danska kærasta hann Ægi, hann er að fara að hjálpa þeim að taka út úr gámnum í mai. Þau eru með tvö börn eina sem 7ára og svo 4ára. Þetta verður bara gaman, farin að hlakka mikið til. Búin að panta flugið og að verður farið út þann 29.júní morgunflug.

 

>Nú er ég byrjuð í heilsuátaki með herbalife, svo þið fáið einhverjar fréttir frá mér hvernig gengur.

kveð að sinni þorgerður

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dóra Maggý

Frábært hjá þér Þorgerður mín !! þín verður sárt saknað mín kæra.... knússsss

Dóra Maggý, 12.4.2007 kl. 13:58

2 identicon

Þetta er frábært svona á að gera þetta! Vona að við eigum eftir að vera dugleg að heimsækja ykkur og þið okkur þrátt fyrir flutningana aldrei að vita oft er styttra til Danmörku en á Krókinn he he  Gangi þér vel í heilsuátakinu

Ragna Valdís (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband