Senn líður að páskum

Hæ, hæ.

Voða líður þetta fljótt þessi vika ,það er komin miðvikudagur og styttist í helgina, bara alltaf helgi......

Í gærdag var Sigrún Þóra ásamt bekkjarsystkynum sínum að lá í gegn, þau voru sýna leikrit um ávaxtakörfuna þetta var bara flott hjá þeim.   Sindri fékk að vera hjá ömmu Auði og Óla á meðan  mamma og amma fóru á sýnunguna. Sigrún Þóra gisti hjá ömmu sinni í nótt og við Sindri heima hjá okkur og við vöknuðum eitthvað í seinni kantinum en þetta hófst allt saman og við komust til dagmömmu og vinnu á næstum réttum tíma. Það gengur eitthvað erfitt að ná í Ægi nú er tveggja tíma mismunur ég er alltaf svo sein að hringja í hann, þá er hann sofnaður vaknar snemma á morgnannaFrown farin að sakna hans.

Farin að kaupa páskaskraut f/vinnuna.

Læt heyra í mér sem allra allra fyrst. Kveðja Þorgerður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þorgerður mín, tíminn er svo fljótur að líða að þú verður komin til Danmerkur áður en þú veist af, þá geturðu hjúfrað þig upp að Ægi. 

Vildi svo bara kvitta fyrir innlitið

Kveðja Ragnheiður

Ragnheiður (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband