við erum að flytja til Danmerkur í sumar!

Góða kvöldið.

 

Okkur langaði að leyfa ykkur að vita af því að þessi fjölskylda ætlar að flytja til Danmerkur í ár. Ægir fer á undan okkur og við hittum hann ekki fyrr en eftir 3 mán.

Bið að heilsa í bili!

ÞorgerðurCool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dóra Maggý

þá droppar maður ekkert í heimsókn sí svona hehe... vona bara að þú verðir dugleg að blogga svo að maður missi nú ekki contakt við ykkur  en við vonum jafnframt að allt gangi nú að óskum,síja.... knús

Dóra Maggý, 16.3.2007 kl. 10:52

2 identicon

Gott hjá ykkur, mæli með þessu eftir eigin reynslu. Vonandi verður þetta eins og þið óskið þess....... er alltaf erfitt í byrjun en svo gaman þegar fyrsta brekkan er að baki.

Gangi ykkur vel, heyrumst

Guðný og ormarnir

Guðný (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 09:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband