Í aðlögun í vinnunni og Sindri í aðlögun hjá dagmömmunni!

Góðan daginn allir.

Morgunn byrjaði þannig á Skógargötunni að við vöknuðum kl 7 . Þá var hafist handa við að koma Sigrúnu í skólann, það gengur nú stundum á ýmsu, Sigrún er ekkert að flýta sér svo ég þarf oft að ýta við henni. Svo hún fékk far með Ásthildi í morgun.

Þá fór frúin á heimilnu að taka til og koma sér í föt, klæddi Sindra og pabbi hans kláraði að klæða meðan að frúin var fyrir framan spegill að punta sig. Svo fór ég með Sindra til dagmömmuna þetta er sem sagt 4 dagurinn og gengur nú bara ljómandi vel hann er hjá konu sem heitir Sigrún Heiða. Svo skrapp mín í morgunkaffi til múttu. Þar var vel tekið móti mér með kaffi og beyglu. Ég fór svo í vinnuna og þar var vel tekið á móti mér. Og ég sit hér við tölvuna í vinnunni og er að hreinsa út úr tölvupóstinum sit alveg sveitt við að eyða út. En alvaran tekur við á mánudaginn 19.mars.

Jæja ég ætla að halda áfram...bless í bili.

kveðja ! ÞorgerðurWink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigrún Heiða:

Til hamingju með að vera komin í bloggheiminn!

Þetta er BARA gaman....

Góða helgi...

Sigrun Heida Pétursdóttir Seastrand (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband