Spinning eldsnemma í morgun...Guð hvað þetta var hressandi!!!!

Hæ,hæ

Ég nýtti mér tækifærið og fór í spinning tíma kl.6:40 (Sindri er hjá pabba sínum) ætlaði nú ekki að nenna en hugsaði nú með mér að ég væri nú búin að hafa það á mig að komast á listann svo auðvitað dreif ég mig og sá ekki eftir því, það var ekki þur dropi eftir. Ég dreif mig heim í sturtu og vakti prinsessuna mína við út á nón tíma. Fór líka í body pumb í gær og mat til Maríu og Ómar. María var að lita föt f/leikritið sem bekkurinn er að fara að sýna á fimmtudaginn. Þær voru að sauma um helgina nokkrar mömmu og þakka ég kærlega fyrir. Þú stóðst þig svo vel María mín að sauma f/okkur sigrúnu. Takk.

Nú þarf ég að fá mér skóflu til að moka frá kjallara hurðinni svo það verður hörkupúl, svo ef það er einhver sem vill hjálpa þá verð ég fegin. Er að fá fólk í nudd í kvöld.

Í næstu viku þá fer í suður á nuddnámskeið og hlakka ég mikið til. Vinn líka í borginni á meðan. Er svona alveg næstum þvi búin að planta börnunum á meðan.

kveð að sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hefur þú einhvern tíma til að kíkja í kaffi frænka góð eða kannski í mat á föstudag er með Benedikt Gylfa kv. Sigríður

Sigríður (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 10:25

2 identicon

Bara aldrei þurr þráður á minn i,dugleg ertu, segi bara go go...stendur þig vel !

Nú fara sko hlutirnir að gerast,ef heldur áfram sem horfir ;-)

Sirrý Pálsdóttir (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband